Álfaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Í dag fórum við í heimsókn í tónlistarskólann. Kjartan Ægir og Ísar spiluðu á trommur ásamt Stefáni tónlistarkennara og fræddi hann þau líka ýmislegt um trommur. Gaman var að sjá hvað börnin voru dugleg að hlusta og svo fengu þau hrós fyrir hvað þau væru dugleg að klappa :)
19.11.2018