Fréttir

Tröllaheimar og Hulduheimar samvinnu verkefni

Tröllaheimar og Hulduheimar samvinnu verkefni

Börn fædd 2013 fóru saman inn í sal og unnu þar eitt listaverk saman. Þau voru öll saman með eitt stórt blað og hvert um sig átti sinn stað. Eftir smá stund þurftu þau svo að hætta að teikna þar sem þau voru og færa sig eitt sæti til hliðar og halda áfram með það sem byrjað var á þar. Þetta var gert…
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar samvinnu verkefni

Trölla- og Hulduheimar - skorið út úr graskeri

Börnin sem fædd eru 2013 fóru í salinn og skáru út grasker í tilefni af Þollóween. Þetta þótti þeim mjög skemmtilegt. 
Lesa fréttina Trölla- og Hulduheimar - skorið út úr graskeri

Tröllaheimar - Afmælisbörn október mánaðar 2018

Þau Arnkell Ari og Amelia Julia áttu afmæli í október og urðu þau bæði 5 ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbörn október mánaðar 2018
Ásheimar - Þollóween

Ásheimar - Þollóween

Í dag máttu allir mæta í búningum í tilefni af þollóween hátíðinni hér í bæ. Öll börnin hittust í salnum þar sem Tröllaheimar sýndu okkur leikrit um Greppikló og síðan var haldið ball með diskóljósum og tilheyrandi fjöri. Skemmtilegur dagur sem verður vonandi endurtekin að ári. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þollóween
Ásheimar - Nýjar myndir :)

Ásheimar - Nýjar myndir :)

Lesa fréttina Ásheimar - Nýjar myndir :)
Dvergaheimar - afmælisbörn í október 2018

Dvergaheimar - afmælisbörn í október 2018

Nattaset og Baltasar Brynjar urðu 2 ára í október
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn í október 2018
Ásheimar - Myndir í október 2018

Ásheimar - Myndir í október 2018

Hér koma nokkrar myndir úr starfinu hjá okkur í október. Það er ýmislegt sem við erum að bralla í leikskólanum. Þessa dagana erum við t.d. að vinna í haustverkefnum og eins reynum alltaf að fara út alla vega einu sinni á dag. Einn daginn þegar við komum út var stór pollur við sandkassann og skemmtu …
Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í október 2018
Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins

Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins

Í dag fóru börnin sem fædd eru 2013 í heimsókn til slökkviliðsins. Þau fengu að skoða hvað er inni á slökkviliðsstöðinni, fóru inn í bílana, sáu hitamyndavél og fengu að sprauta úr brunaslöngu. Þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt að sjá.
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins
Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Í dag fengum við heimsókn frá Tónlistarskóla Árnesinga. Það voru þær Magnea Marlin, Hulda Vaka og Tara Dís ásamt Siggu Kjartans kennara þeirra. Þær spiluðu nokkur lög á þverflautur og einnig eitt lag á flöskur sem var búið að setja vatn í svo mismunandi tónar komu úr þeim.  Við þökkum þeim kærlega f…
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í heimsókn 12.okt 2018

Hulduheimar-heimsókn frá Félagi Eldriborgara Ölfus

Í vikunni fengum við heimsókn frá Félagi Eldri Borgara, en þau hjónin Eddi og Halla komu og lásu fyrir börnin.
Lesa fréttina Hulduheimar-heimsókn frá Félagi Eldriborgara Ölfus