Fréttir

Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann

Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann

Blær kom í dag til baka í leikskólann eftir sumarfrí. Björgunarsveitarmenn komu með hann til okkar og fannst börnunum það mjög spennandi. Blær er því kominn á deildina til okkar. Við munum byrja fljótlega á verkefnum með Blæ.
Lesa fréttina Álfaheimar - Blær mætir í leikskólann
Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018

Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018

Nú er vetrastarfið komið á fullt og erum við byrjuð í hópastarfi. Við erum í hópastarfi 2x í viku og erum við með einn hóp í einu í útikennslu. Hér koma nokkrar myndir af fyrstu vikunni í útikennslu.
Lesa fréttina Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018
Hulduheimar-berjamó 2018

Hulduheimar-berjamó 2018

Í dag fórum við í berjamó við kirkjuna. Börnin voru mjög dugleg að tína í boxið sitt eða munninn. 
Lesa fréttina Hulduheimar-berjamó 2018
Tröllaheimar - berjamó 2018

Tröllaheimar - berjamó 2018

Í morgun fórum við í berjamó og tíndum ber
Lesa fréttina Tröllaheimar - berjamó 2018
Álfaheimar - Heilsustígur

Álfaheimar - Heilsustígur

Í dag fórum við og gerðum æfingar á heilsustígnum. 
Lesa fréttina Álfaheimar - Heilsustígur
Tröllaheimar - smjörgerð

Tröllaheimar - smjörgerð

Í ávaxtastund vorum við að lesa bók um sveitina
Lesa fréttina Tröllaheimar - smjörgerð
Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu

Nú eru börnin orðin níu á deildinni og eiga því aðeins fjögur börn eftir að koma í aðlögun. Aðlögunin gengur mjög vel og börnin hress á kát í leikskólanum og líður greinilega vel hjá okkur. Nú fer lóðin okkar alveg að verða tilbúin og erum við farin að nýta það pláss sem er tilbúið á okkar afmarkaða…
Lesa fréttina Ásheimar - Ýmsar myndir úr starfinu
Álfaheimar - Berjamó 2018

Álfaheimar - Berjamó 2018

Í morgun fórum við á Álfaheimum í berjamó fyrir neðan kirkjuna. Berin voru misstór en við náðum að týna töluvert af þeim. Við ætlum að bjóða börnunum að fá þau út á grautinn í fyrramálið :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Berjamó 2018
Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018

Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018

Nokkur afmæli voru í ágústmánuði.
Lesa fréttina Hulduheimar - afmæli í ágúst 2018
Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018

Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018

Kristín Grétarsdóttir var 4 ára í júlí.
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbarn júlí 2018