Fréttir

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin

Í vikunni fengu börn fædd 2013 heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu. Þeir Guðmundur og Halldór frá BVÁ, komu og færðu börnunum möppur með Loga og Glóð sem að eru aðstoðarmenn slökkviliðsins. Þeir fræddu börnin um hlutverk slökkviliðsmanna, sýndu þeim búnað og ræddu við þau um eldvarnir. Í vetur skiptast þau síðan á að vera aðstoðarmenn slökkviliðsins og fara yfir brunavarnir leikskólans með aðstoð kennara og láta þá leikskólastjóra vita ef eitthvað er ábótavant.
Lesa fréttina Brunavarnir Árnessýslu heimsækja elstu börnin
Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman

Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman

Við fórum í heimsókn í Ramman í september og fengum að sjá vinnslusalinn, frystiklefan og nokkrar fiskitegundir. Þetta var mjög fróðlegt og skemmtilegt að sjá hvað fer fram inni í þessum fyrirtækjum sem við keyrum oft framhjá. 
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman
Enginn titill

Enginn titill

Þjóðleikhúsið í samstarfi við brúðuhús er að fara með sýningu fyrir börn fædd 2013 og 2012 hringinn í kringum landið. Við fengum boð að vera með sýningu í ráðhúsinu og buðum við nemendum úr Hveragerði að koma og njóta með okkur. Buðum við svo upp á pylsur eftir sýningu og lukkaðist þetta mjög vel. B…
Lesa fréttina Enginn titill
Skólahópur hittist í salnum

Skólahópur hittist í salnum

Börn fædd 2013 hittust í salnum í hádeginu í dag og voru í stöðvavinnu. Það var mjög gaman.
Lesa fréttina Skólahópur hittist í salnum
Hulduheimar - afmæli í september

Hulduheimar - afmæli í september

Í september voru tvær afmælisstelpur og einn afmæliskennari
Lesa fréttina Hulduheimar - afmæli í september
Dvergaheimar - afmælisbörn septembermánaðar 2018

Dvergaheimar - afmælisbörn septembermánaðar 2018

Það voru tvö börn sem héldu upp á afmælið sitt í september
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn septembermánaðar 2018
Dvergaheimar - gönguferð í móanum

Dvergaheimar - gönguferð í móanum

Við höfum farið í tvær ferðir í móann
Lesa fréttina Dvergaheimar - gönguferð í móanum
Tröllaheimar og Hulduheimar fóru í heimsókn til 1.bekkjar

Tröllaheimar og Hulduheimar fóru í heimsókn til 1.bekkjar

Okkur var boðið í heimsókn til 1.bekkjar í dag og var ákveðið að fara í hringekju. Börnin voru 40 talsins og gekk mjög vel.  
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar fóru í heimsókn til 1.bekkjar
Dvergaheimar - uppskerudagur 17. september 2018

Dvergaheimar - uppskerudagur 17. september 2018

Þau börn sem vildu taka þátt komu í matjurtagarðinn okkar og tóku upp grænmeti
Lesa fréttina Dvergaheimar - uppskerudagur 17. september 2018
Dvergaheimar - íþróttahús 20. september

Dvergaheimar - íþróttahús 20. september

Eldri börnin fóru í íþróttahúsið í annað sinn
Lesa fréttina Dvergaheimar - íþróttahús 20. september