Goðheimar - Grill og hjóladagur
Í dag var grill og hjóladagur og komu börnin með hjól og hjálma að heiman. Hjólað var á bílastæðinu hér fyrir framan og kom löggan svo í heimsókn og allir fengu skoðun á hjólið sitt ásamt límmiða. Síðan voru grillaðar pylsur og voru þær borðaðar inni.
13.06.2018