Hulduheimar - Hjóla- og grilldagur
Fimmtudaginn 6. júní var hjóla - og grilldagur hjá okkur í leikskólanum. Þá komu börnin með hjólin sín og hjálma og hjóluðu á bílastæðinu. Lögreglan kom í heimsókn, skoðaði hjól barnanna og gaf þeim límmiða. Eftir góðan hjóladag fengum við grillaðar pylsur og þar sem sólin gladdi okkur með nærveru s…
07.06.2019