Fréttir

Hulduheimar - Hjóla- og grilldagur

Hulduheimar - Hjóla- og grilldagur

Fimmtudaginn 6. júní var hjóla - og grilldagur hjá okkur í leikskólanum. Þá komu börnin með hjólin sín og hjálma og hjóluðu á bílastæðinu. Lögreglan kom í heimsókn, skoðaði hjól barnanna og gaf þeim límmiða. Eftir góðan hjóladag fengum við grillaðar pylsur og þar sem sólin gladdi okkur með nærveru s…
Lesa fréttina Hulduheimar - Hjóla- og grilldagur
Hulduheimar - Fjöruferð með eldri

Hulduheimar - Fjöruferð með eldri

Eldri árgangur á Hulduheimum skemmtu sér mjög vel í fjöruferð.
Lesa fréttina Hulduheimar - Fjöruferð með eldri
Dvergaheimar - kíkt á hænur

Dvergaheimar - kíkt á hænur

Við heimsóttum Þuríði og fengum að skoða garðinn hennar og hænurnar
Lesa fréttina Dvergaheimar - kíkt á hænur
Hulduheimar - Ísferð

Hulduheimar - Ísferð

Ísveisla í skrúðgarðinum
Lesa fréttina Hulduheimar - Ísferð
Hulduheimar - Dýrin í Hálsaskógi

Hulduheimar - Dýrin í Hálsaskógi

Í dag voru börnin á Hulduheimum með uppákomu í söngstund.
Lesa fréttina Hulduheimar - Dýrin í Hálsaskógi
Vorhátið foreldrafélagsins

Vorhátið foreldrafélagsins

Vorhátíðin var haldin 25. maí, mæting var góð í ágætis veðri. Kanínur, fiskar og lamb voru til sýnis, teymt var undir á hestum og Brunavarnir Árnessýslu komu með bíl sem hægt var að skoða. Boðið var upp á andlitsmálningu sem var mjög vinsæl, í lokin voru grillaðar pylsur og ís á eftir. Foreldraféla…
Lesa fréttina Vorhátið foreldrafélagsins
Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans

Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans

Í gær komu tvær konur frá Samgöngustofu og hittu elstu börnin í leikskólanum (fædd 2013). Þær voru með umferðarfræðslu fyrir börnin þar sem farið var yfir helstu umferðarreglur og börnin fengu fræðslu um nauðsyn þess að nota viðeigandi öryggisbúnað í bílum og á reiðhjólum. Farið var til dæmis yfir n…
Lesa fréttina Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans
Ganga að minnisvarða Egils Thorarensens

Ganga að minnisvarða Egils Thorarensens

Í gær fórum við öll í göngu að minnisvarða Egils Thorarensens. Listaverkið var skoðað og svo fengu börnin að leika sér í smá stund áður en haldið var aftur af stað í leikskólann :)
Lesa fréttina Ganga að minnisvarða Egils Thorarensens
Hulduheimar Ferð að vita, eldri hópur

Hulduheimar Ferð að vita, eldri hópur

Í góða veðrinu á mánudag fór eldri hópur í gönguferð að Útsýnispalli og vita. Ferðin gekk vel og voru börnin áhugasöm um þetta fallega svæði sem við höfum. Þau tíndu skeljar og kuðunga í poka og komu með heim.
Lesa fréttina Hulduheimar Ferð að vita, eldri hópur
Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk

Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk

1. bekkur kom í heimsókn til okkar í dag.
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk