Fréttir

Tröllaheimar - Lambaferð

Tröllaheimar - Lambaferð

Í síðustu viku fórum við út í hesthús og sáum litlu lömbin og hestana. Við heimsóttum lömb hjá Rannveigu, Kaisu og Tomma en hestan sáum við hjá Dagnýju. Við fengum að halda á og klappa lömbunum og var einum heimaling hleypt út til okkar og fengum við að gefa honum mjólk úr pela. Við tókum með okkur …
Lesa fréttina Tröllaheimar - Lambaferð
Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019

Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019

Síðustu vikur höfum við verið að vinna í að setja niður grænmeti í matjurtargarðinn okkar. Á okkar deild settum við bæði niður lauk og kartöflur. Einnig settum við niður sólblómafræ í dósir sem börnin voru búin að skreyta. 
Lesa fréttina Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019
Hulduheimar - Útileikir

Hulduheimar - Útileikir

Á fimmtudögum er alltaf hreyfistund úti hjá okkur. Við förum á heilsustíginn, á frjálsíþróttavöllinn, göngutúra eða í leiki. Í gær fórum við í leiki á leikskólalóðinni. Hlaupa í skarðið og reiptog. Allir skemmtu sér mjög vel. 
Lesa fréttina Hulduheimar - Útileikir
Útskrift leikskólans

Útskrift leikskólans

Útskrift 6 ára barna var í sal leikskólans sl. miðvikudag, 22. maí. Börnin sungu þrjú lög og síðan afhenti Dagný leikskólastjóri börnunum gjöf og útskriftarplagg. Síðan var boðið upp á kaffi, kökur og djús. 
Lesa fréttina Útskrift leikskólans
Bergheimar - Dýradagurinn 2019

Bergheimar - Dýradagurinn 2019

Börn á öllum deildum hafa föndrað sjávarlífverður í tilefni Dýradagsins 22. maí.
Lesa fréttina Bergheimar - Dýradagurinn 2019
Álfaheimar - Lambaferð 2019

Álfaheimar - Lambaferð 2019

Þriðjudaginn 21.maí fórum við í lambaferð upp í hesthús. Þar tók Tómas Gíslason, afi Þórdísar Rögnu, á móti okkur og sýndi okkur lömbin sem hann er að hugsa um. Þar fengu börnin að klappa lömbum og gefa einu lambinu að drekka, það var rosalega spennandi. Næst tók Dagný leikskólastjóri á móti okkur o…
Lesa fréttina Álfaheimar - Lambaferð 2019
Dvergaheimar - sveitaferð 2019

Dvergaheimar - sveitaferð 2019

Öll börnin á Dvergaheimum fóru gangandi að hesthúsunum að skoða lömbin og hestana
Lesa fréttina Dvergaheimar - sveitaferð 2019
Dvergaheimar - afmæli í maí 2019

Dvergaheimar - afmæli í maí 2019

Jóna Kristín og Bergþór Darri áttu bæði 3 ára afmæli í maí
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmæli í maí 2019
Hulduheimar - Heilsustígur

Hulduheimar - Heilsustígur

Síðasta fimmtudag fóru Hákarla- og Batmanhópur nokkrar stöðvar á heilsustígnum
Lesa fréttina Hulduheimar - Heilsustígur
Hulduheimar - lambaferð

Hulduheimar - lambaferð

Hulduheimar fóru í morgun og kíktu á lömbin, kindurnar og hesta
Lesa fréttina Hulduheimar - lambaferð