Tröllaheimar - Lambaferð
Í síðustu viku fórum við út í hesthús og sáum litlu lömbin og hestana. Við heimsóttum lömb hjá Rannveigu, Kaisu og Tomma en hestan sáum við hjá Dagnýju. Við fengum að halda á og klappa lömbunum og var einum heimaling hleypt út til okkar og fengum við að gefa honum mjólk úr pela. Við tókum með okkur …
27.05.2019