Fréttir

Hulduheimar - afmælisbörn mars 2018

Hulduheimar - afmælisbörn mars 2018

Afmælisbörn mars mánaðar eru þau Elísa Lilian 4 ára, Viktoría Elín 4 ára og Elmar Kári 5 ára.
Lesa fréttina Hulduheimar - afmælisbörn mars 2018
20 ára starfsafmæli

20 ára starfsafmæli

Í byrjun mars urðu þau tímamót að Þóra hafði starfað við leikskólann í 20 ár. Var henni færð gjöf í tilefni af því og veisla henni til heiðurs haldinn á síðasta starfsmannafundi. Til hamingju með þessi tímamót Þóra.
Lesa fréttina 20 ára starfsafmæli
Goðheimar - Unnur Edda nemi

Goðheimar - Unnur Edda nemi

Hún Unnur Edda Björnsdóttir nemi í tómstundar- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands verður hjá okkur næstu 3 vikurnar. Bjóðum hana velkomna til okkar.
Lesa fréttina Goðheimar - Unnur Edda nemi
Dvergaheimar - afmælisbörn í febrúar

Dvergaheimar - afmælisbörn í febrúar

Baldvin Snær og Adrian eiga afmæli í febrúar
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn í febrúar
Goðheimar - Íþróttahús

Goðheimar - Íþróttahús

Hér koma nokkrar myndir úr íþróttahúsinu síðan í morgun. 
Lesa fréttina Goðheimar - Íþróttahús
Goðheimar - Pakkarapong 6 ára

Goðheimar - Pakkarapong 6 ára

Pakkarapong varð 6 ára þann 11. febrúar, óskum honum innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Pakkarapong 6 ára
Álfaheimar - Ferð á bókasafnið

Álfaheimar - Ferð á bókasafnið

Í morgun tókum við okkur göngutúr og skoðuðum stærðfræðiverkefnið undir stiganum. Hálka var að hluta leiðarinnar og var það góð æfing fyrir börnin :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Ferð á bókasafnið
Álfaheimar - Kristinn Reimar 3 ára

Álfaheimar - Kristinn Reimar 3 ára

Í dag var Kristinn Reimar 3 ára. Óskum við honum til hamingju með daginn sinn. Ekki leiðinlegt að fá vöfflur á afmælisdaginn sinn :) 
Lesa fréttina Álfaheimar - Kristinn Reimar 3 ára
Álfaheimar - Vöfflukaffi 2018

Álfaheimar - Vöfflukaffi 2018

Í morgun komu mömmur og ömmur í vöfflukaffi í leikskólann í tilefni konudagsins sem verður næstkomandi sunnudag. Gaman var að sjá hvað margar mættu og áttu ljúfa stund með börnum sínum og barnabörnum
Lesa fréttina Álfaheimar - Vöfflukaffi 2018
Hulduheimar - vöfflukaffi 2018

Hulduheimar - vöfflukaffi 2018

Í tilefni Konudags sem verður sunnudaginn 18. feb.
Lesa fréttina Hulduheimar - vöfflukaffi 2018