Goðheimar - Afmælisstrákar í apríl
Í apríl eiga tveir strákar afmæli, þeir Þorsteinn Ævar og Herbert. Þorsteinn Ævar varð 6 ára þann 18. apríl og Herbert 6 ára í dag, 24. apríl. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin.
24.04.2018