Fréttir

Tröllaheimar - Konudagskaffi 16.feb 2018

Tröllaheimar - Konudagskaffi 16.feb 2018

Í tilefni af konudeginum sem verður 18.febrúar buðu börnin mæðrum sínum og ömmum í vöfflukaffi í dag. Börnin voru búin að búa til blóm sem þau gáfu mæðrum sínum að gjöf. Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað margir geta komið og hvað börnin eiga notalega stund með sínum nánustu.  
Lesa fréttina Tröllaheimar - Konudagskaffi 16.feb 2018
Dvergaheimar - vöfflukaffi 2018

Dvergaheimar - vöfflukaffi 2018

Mæður og ömmur komu í vöfflukaffi í tilefni konudagsins, sem er á sunnudaginn
Lesa fréttina Dvergaheimar - vöfflukaffi 2018
Goðheimar - Vöfflukaffi 2018

Goðheimar - Vöfflukaffi 2018

Í dag var mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi í tilefni af konudeginum, sem er á sunnudaginn. Mætingin var mjög góð og áttu allir mjög góða stund saman. Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Goðheimar - Vöfflukaffi 2018
Dvergaheimar - öskudagur

Dvergaheimar - öskudagur

Börn og starfsfólk klæddust búningum í dag og gerðu sér glaðan dag
Lesa fréttina Dvergaheimar - öskudagur
Goðheimar - Öskudagur 2018

Goðheimar - Öskudagur 2018

Í dag var öskudagurinn haldinn hátíðlegur hjá okkur hér á Goðheimum þar sem allir mættu í búningum. Þar sem veðrið var frekar leiðinlegt fórum við ekkert í leikskólann heldur heldum við ball hér á deildinni í staðinn. Þegar við vorum búin að dansa svolítið inn á deild tókum við þátt í skrúðgöngu um …
Lesa fréttina Goðheimar - Öskudagur 2018
Hulduheimar - Öskudagur 2018

Hulduheimar - Öskudagur 2018

Í dag Öskudag þá komu börn og starfsfólk í búningum og var mikið fjör hjá okkur
Lesa fréttina Hulduheimar - Öskudagur 2018
Álfaheimar - Öskudagurinn 2018

Álfaheimar - Öskudagurinn 2018

Í dag Öskudagsrugldagur hjá okkur í leikskólanum. Hægt var að fara á milli Hulduheima og Tröllaheima að leika og var einnig haldið ball á Hulduheimum þar sem lög voru vörpuð upp á vegg með myndvarpa.
Lesa fréttina Álfaheimar - Öskudagurinn 2018
Hulduheimar - Bolludagur 2018

Hulduheimar - Bolludagur 2018

Bolla, Bolla, Bolla :) Það var mikið stuð á Bolludaginn
Lesa fréttina Hulduheimar - Bolludagur 2018
Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Í gær komu þær Alda og Ása frá félagi eldri borgara og lásu fyrir börnin. Það var gaman að fá þær í heimsókn og spjölluðu börnin mikið við þær. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn
Hulduheimar - tannlæknaheimsókn

Hulduheimar - tannlæknaheimsókn

Mánudaginn 29. febrúar kom Petra tannlæknir
Lesa fréttina Hulduheimar - tannlæknaheimsókn