Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1
Í dag fórum við í fjarsjóðsleit. Hafdís fór og faldi fjarsjóðskistuna og þegar við komum út var þeim sýnt fjarsjóðskort með myndum af kennileitum í nágrenninu. Kistan var svo á þeim stað sem síðasta myndin sýndi. Þau voru mjög dugleg að fara eftir myndunum og þegar kistan var fundin fengu þau að sko…
14.05.2018