Fréttir

Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1

Í dag fórum við í fjarsjóðsleit. Hafdís fór og faldi fjarsjóðskistuna og þegar við komum út var þeim sýnt fjarsjóðskort með myndum af kennileitum í nágrenninu. Kistan var svo á þeim stað sem síðasta myndin sýndi. Þau voru mjög dugleg að fara eftir myndunum og þegar kistan var fundin fengu þau að sko…
Lesa fréttina Álfaheimar - Fjarsjóðsleit 1
Goðheimar - Afmælisstelpa í maí

Goðheimar - Afmælisstelpa í maí

Á laugardaginn þann 12. maí verður Ágústa Ósk 6 ára. Við á Goðheimum óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Goðheimar - Afmælisstelpa í maí
Goðheimar - Umferðarskólinn

Goðheimar - Umferðarskólinn

Í dag fengum við fræðslu frá umferðarskólanum "Ungir vegfarendur" sem er á vegum samgöngustofu. Þar var farið yfir helstu öryggisatriði sem börn eiga að hafa á hreinu eins og hjálmanotkun og notkun bílbelta. Í lokin fengu börnin að horfa á skemmtilega mynd um umferðafræðslu. 
Lesa fréttina Goðheimar - Umferðarskólinn
Hulduheimar - vettvangsferð apríl 2018

Hulduheimar - vettvangsferð apríl 2018

Árgangur 2013 fór í vettvangsferð að útsýnisskífu
Lesa fréttina Hulduheimar - vettvangsferð apríl 2018
Hulduheimar - hópastarf/frjáls leikur vor 2018

Hulduheimar - hópastarf/frjáls leikur vor 2018

Það eru komnar nýjar myndir af börnunum
Lesa fréttina Hulduheimar - hópastarf/frjáls leikur vor 2018
Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn

Á hádeginu fórum við út að borða á veitingarstaðnum Hendur í höfn en það var foreldrafélag leikskólans sem bauð okkur. Dagný og starfsfólk hennar á staðnum tók vel á móti okkur og fengum við hamborgara og köku í eftirrétt. Við vorum fyrstu gestirnir á nýja staðnum hennar Dagnýjar og leist okkur mjög…
Lesa fréttina Goðheimar - Út að borða á Hendur í höfn
Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2018

Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2018

Það voru þeir Jóel Kári og Maxim Leo sem áttu afmæli í apríl.
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2018
Dvergaheimar - Gönguferð á Nesið 17. apríl

Dvergaheimar - Gönguferð á Nesið 17. apríl

Enn og aftur fórum við í rannsóknarleiðangur á Nesið í roki og rigningu
Lesa fréttina Dvergaheimar - Gönguferð á Nesið 17. apríl
Tröllaheimar - Tónlistarskólinn í heimsókn apríl 2018

Tröllaheimar - Tónlistarskólinn í heimsókn apríl 2018

Þrír nemendur úr tónlistarskólanum komu í heimsókn til okkar í vikunni.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Tónlistarskólinn í heimsókn apríl 2018
Álfaheimar - Göngutúr

Álfaheimar - Göngutúr

Í dag fórum við okkur göngutúr í nágrenni leikskólans :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Göngutúr