Fréttir

Tröllaheimar - öskudagur 2018

Tröllaheimar - öskudagur 2018

Í dag er öskudagur og komu bæði börn og fullorðnir í búningum. Þar sem við erum ekki með neinn sal var ákveðið að hafa rugldag í staðinn og var hægt að labba á milli Tröllaheima og Hulduheima. Búið var að skella upp myndvarpa sem sýndi tónlistarmyndbönd sem hægt var að dansa við. Þau börn sem vildu …
Lesa fréttina Tröllaheimar - öskudagur 2018
Dvergaheimar - bolludagur

Dvergaheimar - bolludagur

Börnin á Dvergaheimum fögnuðu bolludeginum með því að gæða sér á dýrindis rjómabollum
Lesa fréttina Dvergaheimar - bolludagur
Tröllaheimar - bolludagur 2018

Tröllaheimar - bolludagur 2018

Í dag er bolludagur og fengu börnin bollur í ávaxtastund. Börnin fengu að velja hvað var sett á bollurnar og vakti þetta mikla lukku. 
Lesa fréttina Tröllaheimar - bolludagur 2018
Goðheimar - bolludagur 2018

Goðheimar - bolludagur 2018

Í dag er bolludagur og þá fengu allir bollur með rjóma og sultu. Hópastarfið var stutt þennan daginn því allir voru svo spenntir að fara út í snjóinn að leika.
Lesa fréttina Goðheimar - bolludagur 2018

Álfaheimar - Hugi Dagur 3 ára

Hugi Dagur var þriggja ára þann 8 febrúar síðastliðinn. Óskum við honum til hamingju með daginn sinn :)  
Lesa fréttina Álfaheimar - Hugi Dagur 3 ára
Álfaheimar - Hugi Dagur 3 ára

Álfaheimar - Hugi Dagur 3 ára

Hugi Dagur var þriggja ára þann 8 febrúar síðastliðinn. Óskum við honum til hamingju með daginn sinn :)  
Lesa fréttina Álfaheimar - Hugi Dagur 3 ára
Dvergaheimar - leikur og starf í janúar

Dvergaheimar - leikur og starf í janúar

Það var margt um að vera hjá börnunum á Dvergaheimum í janúar
Lesa fréttina Dvergaheimar - leikur og starf í janúar
Dvergaheimar - afmælisbörn í janúar

Dvergaheimar - afmælisbörn í janúar

Wiktor, Hafdís Auður og Emilía Rún áttu öll afmæli í janúar.
Lesa fréttina Dvergaheimar - afmælisbörn í janúar
Tröllaheimar - Afmælisbarn janúar2018

Tröllaheimar - Afmælisbarn janúar2018

Hann Ástráður Helgi er afmælisbarn janúarmánaðar hjá okkur. Hann varð 4.ára 22.janúar og óskum við honum innilega til hamingju með afmælið.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbarn janúar2018
Tröllaheimar - Tannverndar vika 2018

Tröllaheimar - Tannverndar vika 2018

Vikan 29.janúar til 4.febrúar er Tannverndar vika. Þá ræðum við mikið um almenna tannhirðu barna. Við erum líka að skoða sykurmagn í hinum ýmsu fæðutegundum og sýna börnin þessu mikinn áhuga. Petra tannlæknir kom í heimsókn ásamt Jennýju aðstoðar konu sinni og spjölluðu þær um tannburstun og hollt m…
Lesa fréttina Tröllaheimar - Tannverndar vika 2018