Styrkur til eflingar forritunarkennslu
Grunnskólinn í Þorlákshöfn hlaut á dögunum veglegan styrk frá Forriturum framtíðarinnar til þess að mennta kennara í forritunarkennslu og eins fær skólinn 15 borðtölvur til afnota á meðan á verkefninu stendur. Aðilar hjá Skema frá Háskólanum í Reykjavík sinna því að kenna kennurunum. Gerður var samn…
19.01.2018