Fréttir

Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna

Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var haldinn hátíðlegur um land allt miðvikudaginn 20. nóvember sl. En 30 ár eru síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á alsherjaþingi SÞ. Hér í skólanum héldum við daginn hátíðlegan með því að halda fyrsta skólaþingið okkar. Allir nemendur í 6. -10. bekk tóku…
Lesa fréttina Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna
Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti

8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Forsaga dagsins er sú að Verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti ákvað á sínum tíma að standa að sérstökum degi gegn einelti 8. nóvember ár hvert og var dagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti árið 2011. Í tilefni að Degi gegn einelti unn…
Lesa fréttina Dagur gegn einelti