Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Við hjá Samgöngustofu höfum nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi.
Flottur hópur nemenda skólans varð í öðru sæti i hæfileikakeppninni Skjálftanum sem haldin var um síðastliðna helgi. Nemendur í Sunnulækjarskóla urðu í fyrsta sæti og nemendur í Bláskóagaskóla Laugarvatni urðu í þriðja sæti. Í umsögn dómnefndar um atriði GÍÞ segir " Nemendur í Grunnskólanum í Þorlá…
Ár hvert lesa nemendur Íslendingasögur á elsta stigi. Misjafnt er hvaða sögur eru til umfjöllunar í 8. og 9. bekk en í 10. bekk hefur verið hefð hjá okkur að lesa saman Gísla sögu Súrssonar. Sagan er afar margbrotin eins og flestum er kunnugt. Hún er allt í senn fjölskyldusaga, hetjusaga, ástarsaga,…
Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum
Það voru kátir 1. bekkingar sem tóku við reiðhjólahjálmum frá Kiwanis. Nemendur fengu sér göngutúr í Kiwanishúsið og tóku á móti hjálmum. Kiwanis klúbburinn Ölver hefur ár hvert fært nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma.
Ekki veitir af þar sem veðurblíðan leikur við hvern sinn fingur þessa dagana o…
Á morgun mánudag opnar skólinn að nýju eftir lokun í fjóra kennsludaga. Þeir sem hafa greinst undanfarna daga hafa verið í sóttkví.
Áfram verðum við þó á varðbergi og áherslan verður á að allir þeir sem sýna smávægileg einkenni haldi sig heima og fara í sýnatöku. Við hugum einnig vel að persónulegu…