Fréttir

Að lokinni skólasetningu

Að lokinni skólasetningu

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur við hátíðlega athöfn í gær. Ólína skólastjóri er nýkomin aftur til starfa eftir árs námsleyfi og flutti ræðu þar sem hún bauð nemendur, foreldra og starfsfólk hjartanlega velkomin til starfa. Hún lagði áherslu á mikilvægi þess að taka vel á móti nýjum nemendum e…
Lesa fréttina Að lokinni skólasetningu
Skólasetning skólaársins 2024-2025 - fimmtudaginn 22. ágúst

Skólasetning skólaársins 2024-2025 - fimmtudaginn 22. ágúst

Nemendur í 1. bekk mæta í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennurum Nemendur í 2.-5. bekkur mæta kl. 11 í sal skólans Nemendur í 6. -10. bekk mæta kl. 13 í sal skólans Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum á skólasetningu ATH! Nýir nemendur sem hefja nám í 2.-10. bekk eru boðnir velkomnir…
Lesa fréttina Skólasetning skólaársins 2024-2025 - fimmtudaginn 22. ágúst