Fréttir

Jólakvöldvaka 8. -10. bekkjar.

Jólakvöldvaka 8. -10. bekkjar.

Í gær var jólakvöldvaka 8.-10. bekkjar. Að þessu sinni var foreldrum boðið í ratleik. Nemendum og foreldrum var skipt í lið sem fóru á tíu stöðvar og leystu ólíkar þrautir s.s. jólahárgreiðslu, servíettubrot, jólamynd, leikrit, sögugerð, jólalag, þau útbjuggu sitt eigið jólatré ásamt því að hitta le…
Lesa fréttina Jólakvöldvaka 8. -10. bekkjar.
Jólakvöldvaka 5. -7. bekkjar

Jólakvöldvaka 5. -7. bekkjar

Fimmtudaginn 6. desember sl. var jólakvöldvaka miðstigs. Nemendur voru ásamt kennurum sínum búnir að undirbúa atriði til sýninga. Áhorfendur fylltu hátíðarsal skólans og jólaandinn sveif yfir. Nemendur fluttu ljóð, kórinn söng og einleikar stigu  á stokk. Einnig var frumsamið leikrit sýnt og að loku…
Lesa fréttina Jólakvöldvaka 5. -7. bekkjar
Jólamatur, dans og sparifatadagur

Jólamatur, dans og sparifatadagur

Í dag var jólastemming í skólanum. Nemendur dönsuðu í kringum jólatré við undirleik jólasveinahljómsveitarinnar. Allir tóku þátt og dönsuðu og sungu með innlifun. Með hljómsveitinni sungu þrjár vaskar stúlkur úr eldri kórnum. Gestur Áskelsson stjórnaði hljómsveitinni og söngnum en hann og hans fólk …
Lesa fréttina Jólamatur, dans og sparifatadagur
Foreldrafélag Grunnskólans gefur góðar gjafir

Foreldrafélag Grunnskólans gefur góðar gjafir

Foreldrafélag Grunnskólans hefur nú gefið skólanum fimm sett af Osmo kennslutækjum að virði 75.000 kr.  Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir Ipad.  Í grunnpakkanum er standur fyrir Ipadinn og lítill spegill sem settur er yfir myndavélina, hann nemur það sem gert er fyrir framan skjáin…
Lesa fréttina Foreldrafélag Grunnskólans gefur góðar gjafir