Fréttir

Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Landlæknir og sóttvarnarlæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Að mati sóttvarnarlæknis eru líkur á smiti frá ungum börnum töluvert ólíiklegra en frá fullorðnum. Því ættu heilbrigð vörn að halda áfram að…
Lesa fréttina Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Breytt skólastarf í samkomubanni

Skólastarf hefur verið endurskipulagt til þess að mæta tilskipunum yfirvalda um takmörkun þess á tímabilinu 16. mars til 12. apríl. Núgildandi skilyrði eru að ekki séu fleiri en 20 nemendur í kennslu í sömu stofu og að nemendur blandist ekki á milli hópa svo sem í matsal eða í frímínútum. Þrif verða…
Lesa fréttina Breytt skólastarf í samkomubanni

Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um er að ræða tímabilið frá 16. mars til 12. apríl. Markmið með takmörkun skólastarfs er að hægja eins og unnt er á útbreiðsl…
Lesa fréttina Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Vegna Covid-19

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að fin…
Lesa fréttina Vegna Covid-19
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram fimmtudaginn 5. mars síðastliðinn. Fyrir hönd Grunnskólans í Þorlákshöfn lásu þau Hilmar Elís Ragnarsson, Olga Lind Gestsdóttir og Freydís Ólöf Gunnarsdóttir. Hátíðin var glæsileg og nemendur okkar voru skólanum sínum til sóma. 
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Búið að aflýsa fyrirhuguðu verkfalli

Fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum FOSS-BSRB hefur verið aflýst. Skólahald verður því með eðlilegum hætti í dag.
Lesa fréttina Búið að aflýsa fyrirhuguðu verkfalli