Fréttir

6. bekk boðið á leiksýningu

6. bekk boðið á leiksýningu

Í morgun var 6. bekk boðið á leiksýninguna Oddur og Siggi í Grunnskólanum í Hveragerði. Leiksýningin er í boði Þjóðleikhússins og er liður i herferðinni Þjóðleikhúsið á leikferð um landið. Það er skemmst frá því að segja að nemendur og starfsmenn komu alsælir tilbaka og skemmtu sér konunglega á sýni…
Lesa fréttina 6. bekk boðið á leiksýningu
1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

Í morgun komu Kiwanismennirnir, Aðalsteinn Jóhannsson og Gísli Eiríksson, færandi hendi í skólann og afhentu nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Nemendurnir voru að sjálfsögðu afar ánægðir og þökkuðu fallega fyrir nýju hjálmana sína.
Lesa fréttina 1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum
Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018

Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018

Grunnskólinn í Þorlákshöfn auglýsir eftirfarandi stöðu frá og með 1. ágúst 2018: Íþróttakennara í fullt starf Í skólanum eru um 230 nemendur í 1. – 10. bekk og við hann starfar hæft og vel menntað starfsfólk. Stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi sem endurspeglast í einkunnarorðum skólans…
Lesa fréttina Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018