Þakklætisvika í skólanum
Í síðustu viku var haldin þakklætisvika í skólanum, þar sem nemendur á hverju stigi unnu saman að fjölbreyttum verkefnum tengdum þakklæti. Markmið vikunnar var að hvetja nemendur til að sýna þakklæti í daglegu lífi og átta sig á jákvæðum áhrifum þess.
Nemendur tjáðu þakklæti sitt á ýmsa vegu, meðal…
21.03.2025