Öskudagsfjör í grunnskólanum
Á miðvikudaginn var öskudagurinn haldinn hátíðlegur í grunnskólanum með mikilli gleði og skemmtun. Bæði nemendur og starfsmenn mættu í búningum sem setti skemmtilegan svip á daginn.
Á milli frímínútna sóttu eldri nemendur vinabekki sína og fóru hóparnir saman í íþróttahúsið. Þar tók danskennari skó…
10.03.2025