Fréttir

Þakklætisvika í skólanum

Þakklætisvika í skólanum

Í síðustu viku var haldin þakklætisvika í skólanum, þar sem nemendur á hverju stigi unnu saman að fjölbreyttum verkefnum tengdum þakklæti. Markmið vikunnar var að hvetja nemendur til að sýna þakklæti í daglegu lífi og átta sig á jákvæðum áhrifum þess. Nemendur tjáðu þakklæti sitt á ýmsa vegu, meðal…
Lesa fréttina Þakklætisvika í skólanum
Öskudagsfjör í grunnskólanum

Öskudagsfjör í grunnskólanum

Á miðvikudaginn var öskudagurinn haldinn hátíðlegur í grunnskólanum með mikilli gleði og skemmtun. Bæði nemendur og starfsmenn mættu í búningum sem setti skemmtilegan svip á daginn. Á milli frímínútna sóttu eldri nemendur vinabekki sína og fóru hóparnir saman í íþróttahúsið. Þar tók danskennari skó…
Lesa fréttina Öskudagsfjör í grunnskólanum