Heimsókn lögreglu í 9. bekk
í dag fengu nemendur í 9. bekk heimsókn frá lögregluþjónunum Sólrúnu og Boga sem starfa á vegum verkefnisins Samfélagslögreglan hér á Suðurlandi. Heimsóknin vakti athygli og nemendur hlustuðu af áhuga á það sem lögregluþjónarnir höfðu fram að færa og tóku þátt með góðum spurningum.
Umræðuefnin voru…
14.01.2025