Fréttir

Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Viðurkenningar fyrir lestur

Viðurkenningar fyrir lestur

Í dag var haldin hátíðleg athöfn á bókasafninu þar sem viðurkenningarskjöl voru afhent þeim sem lokið hafa þátttöku í bókaklúbbi/klúbbum á önninni. Þrúður á bókasafninu sá um að veita verðlaunin og hrósaði þátttakendum fyrir frábæra frammistöðu og lestrarárangur. Þetta var gleðileg stund þar sem bók…
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir lestur
Spennandi keppni í skæri-blað-steinn

Spennandi keppni í skæri-blað-steinn

Það var mikið fjör í  íþróttamiðstöðinni í gær þegar allir nemendur og starfsmenn skólans komu saman og fylgdust með spennandi keppni í skæri-blað-steinn. Þessi keppni er orðin árlegur viðburður hjá okkur í desember og sannarlega skemmtilegt uppbrot. Allir nemendur taka þátt í undankeppni sem endar …
Lesa fréttina Spennandi keppni í skæri-blað-steinn
Jólaball

Jólaball

Í dag var hið árlega jólaball en þá gengu nemendur og starfsmenn í kringum jólatréð og sungu jólalög af krafti. Síðustu ár hafa vinabekkir komið saman við tréið og er það fyrirkomulag sem virkar vel og gerir stundina enn hátíðlegri. Jólasveinahljómsveitin lék undir af sinni alkunnu snilld.
Lesa fréttina Jólaball
Jafningjafræðsla SASS heimsótti 8. og 9. bekk

Jafningjafræðsla SASS heimsótti 8. og 9. bekk

Nemendur í 8. og 9. bekk fengu góða heimsókn í vikunni þegar þeir Jónas og Freyr mættu á vegum jafningjafræðslu SASS. Markmið verkefnisins er að ungmenni hafi með þátttökusinni aukið vitund sína gagnvart þeim áskorunum sem ungmenni standa frammi fyrir í dag með valdeflingu og með áherslu á forvarnir…
Lesa fréttina Jafningjafræðsla SASS heimsótti 8. og 9. bekk
Jólafréttabréf

Jólafréttabréf

Í þessu fréttabréfi má finna fréttir af fjölbreyttu og skemmtilegu skólastarfi í skólanum okkar.     
Lesa fréttina Jólafréttabréf
Dagskráin í skólanum fram að jólum

Dagskráin í skólanum fram að jólum

Aðventan er alltaf hátíðleg og skemmtileg í skólanum með ýmsum viðburðum og uppákomum. Einn af hápunktunum er jólaleikurinn í skrúðgarðinum, þar sem börnin hjálpa Grýlu að finna hluti sem jólasveinarnir hafa týnt en þurfa áður en þeir leggja af stað til byggða. Einnig verða sérstakir dagar eins og n…
Lesa fréttina Dagskráin í skólanum fram að jólum
Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs

Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs

Í dag, föstudaginn 8. nóvember, fengu nemendur í 5. - 7. bekk skemmtilega heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum. Rithöfundarnir Linda Ólafsdóttir og Sævar Helgi Bragason – einnig þekktur sem StjörnuSævar – heimsóttu skólann og héldu lífleg erindi sem heilluðu nemendur. Linda, sem er þekkt fyrir te…
Lesa fréttina Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs
Búningadagur í skólanum

Búningadagur í skólanum

Eins og hefð hefur undanfarin ár var búningadagur í skólanum í tengslum við Þolloween. Það mátti sjá margar kynjaskepnur á göngum skólans og mikil gleði í gangi.  Veitt voru verðlaun í Hryllingssögukeppninni. Í þriðja sæti voru þau Nóel Máni Sindrason og Þórdís Ragna Bjarkardóttir. Í öðru sæti var …
Lesa fréttina Búningadagur í skólanum
Símafrí á skólatíma -nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Símafrí á skólatíma -nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Frá og með mánudeginum 4. nóvember munu nýjar reglur um símanotkun nemenda á skólatíma taka gildi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Hingað til hefur verið leyfilegt fyrir nemendur í unglingadeild að nota síma í frímínútum, en með nýju reglunum v…
Lesa fréttina Símafrí á skólatíma -nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn