Fréttir

HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein

HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein

Um miðjan janúar önnuðust sextán nemendur í unglingadeild, ungbarnahermi yfir helgi. Um er að ræða valgrein í efstu bekkjum skólans.
Lesa fréttina HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein
Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.

Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.

  Í desember ákváðu nemendur í 4.bekk ásamt umsjónarkennara sínum að taka þátt í jóladagatali SOS Barnaþorpanna og í ár var safnað fyrir verkefni í Tógó. Verkefnið hófst í mars 2020 og er til þriggja ára. Verkefninu er ætlað að berjast gegn ofbeldi og kynferðislegri misneytingu á börnum, þá sérstak…
Lesa fréttina Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.