Fréttir

Rafrænar heimsóknir rithöfunda

Rafrænar heimsóknir rithöfunda

Undanfarin ár hafa rithöfundar komið í skólaheimsóknir til þess að lesa úr verkum sínum í tilefni af Degi íslenskrar tungu og á aðventu. Í ár er engin undantekning
Lesa fréttina Rafrænar heimsóknir rithöfunda
Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember

Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember

Nú hefur orðið breyting á sóttvarnarreglum varðandi skólastarfið. Breytingin snýst um að æfingar, íþróttastarf, æskulýðs- og tómstundastarf barna á leik- og grunnskólaaldri verður heimilt jafnt inni og úti. Þá verður íþrótta- og sundkennsla heimil á ný.  Börn í 1. - 7. bekk þurfa nú ekki að bera and…
Lesa fréttina Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember
ATH! Breytingar á skólastarfi vegna takmarkanna á skólahaldi

ATH! Breytingar á skólastarfi vegna takmarkanna á skólahaldi

Starfsemi Grunnskólans í Þorlákshöfn verður skipulögð í kringum þær takmarkanir sem taka gildi á morgun, 3. nóvember. Takmörkunin gildir til 17. nóvember. Í auglýsingunni segir í 4. gr. grunnskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga, að halda uppi skólastarfi í skólabyggingum með 2 m…
Lesa fréttina ATH! Breytingar á skólastarfi vegna takmarkanna á skólahaldi