Heimsóknardagur í skólanum
Þriðjudaginn 4. febrúar var heimsóknardagur í skólanum samkvæmt skóladagatali. Foreldrar komu í heimsókn með börnum sínum og fengu innsýn í þau verkefni og viðfangsefni sem nemendur eru að vinna að í skólanum.
Dagurinn kom í stað hefðbundinna nemendasamtala og gaf nemendum tækifæri til að kynna sjá…
05.02.2025