Röskun á skólastarfi vegna veðurs
Vegna veðuraðstæðna og rauðrar veðurviðvörunar verður veruleg röskun á skólastarfi í Þorlákshöfn. Hefðbundið skólahald fellur niður og grunn- og leikskólar munu starfa með lágmarks mannafla..
Leik- og grunnskólar munu einungis taka á móti börnum sem þurfa gæslu að brýnni nauðsyn. Foreldrar og fo…
06.02.2025