Fréttir

Gjöf frá foreldrafélaginu gleður nemendur

Gjöf frá foreldrafélaginu gleður nemendur

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn í skólann þegar fulltrúar úr stjórn foreldrafélagsins, Ingibjörg og Andrea, komu færandi hendi. Þær færðu nemendum púsl og fullan poka af boltum – gjöf sem mun nýtast vel bæði í frímínútum og í kennslu. Mikill púsláhugi ríkir meðal nemenda á unglingastigi og bo…
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu gleður nemendur
Rýmingaræfing í skólanum

Rýmingaræfing í skólanum

Í gær fór fram rýmingaræfing í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Æfingin gekk mjög vel, en Brunavarnir Árnessýslu voru á staðnum og tóku virkan þátt. Það tók einungis sex mínútur að rýma skólann, sem þykir afar góður tími. Slíkar æfingar eru mikilvægur hluti af öryggisstarfi skólans og tryggja að bæði ne…
Lesa fréttina Rýmingaræfing í skólanum
Nemendurnir tóku til hendinni í frímínútum

Nemendurnir tóku til hendinni í frímínútum

Í vikunni tóku yngri nemendur skólans sig til í frímínútum og söfnuðu rusli af skólalóðinni. Eftir nokkra rokdaga hafði safnast mikið rusl, og nemendurnir voru spenntir að ganga frá lóðinni í blíðviðrinu. Allir fengu hanska og poka, og á örskömmum tíma hafði safnast ótrúlegt magn af rusli. Að sjálf…
Lesa fréttina Nemendurnir tóku til hendinni í frímínútum

Röskun á skólastarfi vegna veðurs

  Vegna veðuraðstæðna og rauðrar veðurviðvörunar verður veruleg röskun á skólastarfi í Þorlákshöfn. Hefðbundið skólahald fellur niður og grunn- og leikskólar munu starfa með lágmarks mannafla.. Leik- og grunnskólar munu einungis taka á móti börnum sem þurfa gæslu að brýnni nauðsyn. Foreldrar og fo…
Lesa fréttina Röskun á skólastarfi vegna veðurs
Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun

Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun

Kæru foreldrar og forráðamenn,   Samkvæmt veðurspá er rauð veðurviðvörun í gildi fyrir Suðurland á morgun frá kl. 08:00 til 13:00. Í starfsáætlun skólans kemur fram að skólahald fellur niður ef rauð veðurviðvörun Almannavarna er í gildi. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með veðurupplýsingum …
Lesa fréttina Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun
Heimsóknardagur í skólanum

Heimsóknardagur í skólanum

Þriðjudaginn 4. febrúar var heimsóknardagur í skólanum samkvæmt skóladagatali. Foreldrar komu í heimsókn með börnum sínum og fengu innsýn í þau verkefni og viðfangsefni sem nemendur eru að vinna að í skólanum. Dagurinn kom í stað hefðbundinna nemendasamtala og gaf nemendum tækifæri til að kynna sjá…
Lesa fréttina Heimsóknardagur í skólanum
Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur

Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur

Í dag var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur í skólanum. Nemendur og starfsfólk klæddust lopapeysum og í hádeginu var boðið upp á þjóðlegan mat; grjónagraut, slátur og harðfisk. Það er alltaf gaman að halda upp á íslenskar hefðir og brjóta upp á hversdagsleikann. Í tilefni dagsins samdi Varði, neman…
Lesa fréttina Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur
Heimsókn lögreglu í 9. bekk

Heimsókn lögreglu í 9. bekk

í dag fengu nemendur í 9. bekk heimsókn frá lögregluþjónunum Sólrúnu og Boga sem starfa á vegum verkefnisins Samfélagslögreglan hér á Suðurlandi. Heimsóknin vakti athygli og nemendur hlustuðu af áhuga á það sem lögregluþjónarnir höfðu fram að færa og tóku þátt með góðum spurningum. Umræðuefnin voru…
Lesa fréttina Heimsókn lögreglu í 9. bekk