Fréttir

Nemendur úr 9. bekk í úrslitum Hagstofunnar - Greindu betur

Nemendur úr 9. bekk í úrslitum Hagstofunnar - Greindu betur

Það var spennandi og skemmtileg áskorun sem beið þátttakenda í úrslitakeppni Hagstofu Íslands, þar sem nemendur greindu opinber gögn og svöruðu eigin rannsóknarspurningu með glærukynningu. Alls tóku nemendur frá 40 grunnskólum á Íslandi þátt í keppninni. Frá okkar skóla tók eitt öflugt lið úr 9. be…
Lesa fréttina Nemendur úr 9. bekk í úrslitum Hagstofunnar - Greindu betur
Hugsað um ungbarn

Hugsað um ungbarn

Síðustu tvær helgar hafa nemendur á elsta stigi tekið þátt í verkefninu hugsað um ungbarn en um er að ræða valgrein sem reglulega stendur nemendum til boða. Verkefnið er fólgið í því að annast dúkku sem hermir eftir þörfum ungbarns heila helgi. Nemendur fengu fræðslu um umönnun dúkkunnar og fengu m…
Lesa fréttina Hugsað um ungbarn
Þakklætisvika í skólanum

Þakklætisvika í skólanum

Í síðustu viku var haldin þakklætisvika í skólanum, þar sem nemendur á hverju stigi unnu saman að fjölbreyttum verkefnum tengdum þakklæti. Markmið vikunnar var að hvetja nemendur til að sýna þakklæti í daglegu lífi og átta sig á jákvæðum áhrifum þess. Nemendur tjáðu þakklæti sitt á ýmsa vegu, meðal…
Lesa fréttina Þakklætisvika í skólanum
Öskudagsfjör í grunnskólanum

Öskudagsfjör í grunnskólanum

Á miðvikudaginn var öskudagurinn haldinn hátíðlegur í grunnskólanum með mikilli gleði og skemmtun. Bæði nemendur og starfsmenn mættu í búningum sem setti skemmtilegan svip á daginn. Á milli frímínútna sóttu eldri nemendur vinabekki sína og fóru hóparnir saman í íþróttahúsið. Þar tók danskennari skó…
Lesa fréttina Öskudagsfjör í grunnskólanum
Popplestrarátaki lauk með uppskeruhátíð

Popplestrarátaki lauk með uppskeruhátíð

Í febrúarmánuði tóku allir nemendur skólans þátt í skemmtilegu popplestrarátaki. Fyrir hverja lesna blaðsíðu söfnuðu nemendur einni poppbaun. Í dag var uppskeruhátíð þar sem skólinn iðaði af lífi og gleði og allar baunirnar voru poppaðar. Nemendur brutu upp hefðbundinn skóladag með ýmsum skemmtileg…
Lesa fréttina Popplestrarátaki lauk með uppskeruhátíð
Gjöf frá foreldrafélaginu gleður nemendur

Gjöf frá foreldrafélaginu gleður nemendur

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn í skólann þegar fulltrúar úr stjórn foreldrafélagsins, Ingibjörg og Andrea, komu færandi hendi. Þær færðu nemendum púsl og fullan poka af boltum – gjöf sem mun nýtast vel bæði í frímínútum og í kennslu. Mikill púsláhugi ríkir meðal nemenda á unglingastigi og bo…
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu gleður nemendur
Rýmingaræfing í skólanum

Rýmingaræfing í skólanum

Í gær fór fram rýmingaræfing í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Æfingin gekk mjög vel, en Brunavarnir Árnessýslu voru á staðnum og tóku virkan þátt. Það tók einungis sex mínútur að rýma skólann, sem þykir afar góður tími. Slíkar æfingar eru mikilvægur hluti af öryggisstarfi skólans og tryggja að bæði ne…
Lesa fréttina Rýmingaræfing í skólanum
Nemendurnir tóku til hendinni í frímínútum

Nemendurnir tóku til hendinni í frímínútum

Í vikunni tóku yngri nemendur skólans sig til í frímínútum og söfnuðu rusli af skólalóðinni. Eftir nokkra rokdaga hafði safnast mikið rusl, og nemendurnir voru spenntir að ganga frá lóðinni í blíðviðrinu. Allir fengu hanska og poka, og á örskömmum tíma hafði safnast ótrúlegt magn af rusli. Að sjálf…
Lesa fréttina Nemendurnir tóku til hendinni í frímínútum

Röskun á skólastarfi vegna veðurs

  Vegna veðuraðstæðna og rauðrar veðurviðvörunar verður veruleg röskun á skólastarfi í Þorlákshöfn. Hefðbundið skólahald fellur niður og grunn- og leikskólar munu starfa með lágmarks mannafla.. Leik- og grunnskólar munu einungis taka á móti börnum sem þurfa gæslu að brýnni nauðsyn. Foreldrar og fo…
Lesa fréttina Röskun á skólastarfi vegna veðurs
Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun

Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun

Kæru foreldrar og forráðamenn,   Samkvæmt veðurspá er rauð veðurviðvörun í gildi fyrir Suðurland á morgun frá kl. 08:00 til 13:00. Í starfsáætlun skólans kemur fram að skólahald fellur niður ef rauð veðurviðvörun Almannavarna er í gildi. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með veðurupplýsingum …
Lesa fréttina Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun