Jólaball
Í dag var hið árlega jólaball en þá gengu nemendur og starfsmenn í kringum jólatréð og sungu jólalög af krafti. Síðustu ár hafa vinabekkir komið saman við tréið og er það fyrirkomulag sem virkar vel og gerir stundina enn hátíðlegri. Jólasveinahljómsveitin lék undir af sinni alkunnu snilld.
13.12.2024