Fréttir

Skólaslit 2021

Skólanum var slitið miðvikudaginn 9. júni í nokkrum athöfnum. Skólaslit yngri nemenda voru í hátíðarsal skólans en að þessu sinni komu hóparnir á mismunandi tímum með foreldrum sínum. Skólakórinn kom fram á fyrstu tveimur skólaslitum. Umsjónarkennarar kvöddu nemendur sína í kennslustofum og fengu ne…
Lesa fréttina Skólaslit 2021
Hugsað sér til skilnings  Kennsluaðferðin hugsandi skólastofall

Hugsað sér til skilnings Kennsluaðferðin hugsandi skólastofall

Við unglingastig Grunnskólans í Þorlákshöfn störfum við tveir stærðfræðikennarar, Ragnar Örn Bragason og Ingvar Jónsson. Fyrir um tveimur árum sátum við fyrirlestur um kennsluaðferð sem okkur fannst áhugaverð. Við höfðum verið með svipaðar hugmyndir í kollinum en vorum komnir stutt á leið með að inn…
Lesa fréttina Hugsað sér til skilnings Kennsluaðferðin hugsandi skólastofall
Vorhátíð 2021

Vorhátíð 2021

Mikil gleði ríkti á Vorhátíð skólans í gær. Hápunktur hátíðarinnar var þegar góða gesti bar að garði.
Lesa fréttina Vorhátíð 2021
Fjölgreindaleikar 2021

Fjölgreindaleikar 2021

Fjölgreindaleikar voru haldnir í skólanum í annað sinn dagana 31. maí og 1. júní sl. Markmið leikanna er að vinna að góðum skólabrag. Nemendur á ólíkum aldri unnu saman að lausn verkefna sem reyna á allar greindir mannsins.
Lesa fréttina Fjölgreindaleikar 2021
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin í Grunnskólanum í Hveragerði síðastliðinn föstudag og var hin hátíðlegasta að vanda.
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Rafhlaupahjól og fleiri farartæki

Rafhlaupahjól og fleiri farartæki

Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Við hjá Samgöngustofu höfum nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi.
Lesa fréttina Rafhlaupahjól og fleiri farartæki