Fréttir

Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Í dag fengu nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn dýrmæta hvatningu frá rithöfundinum Þorgrími Þráinssyni, sem heimsótti skólann með tvo fyrirlestra. Fyrirlesturinn Tendrum ljósið er nýjung fyrir nemendur í 5. - 7. bekk, þar ræddi Þorgrímur mikilvægi þess að glæða lestraráhuga og skapa lestraruppl…
Lesa fréttina Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni
Bókaklúbbarnir eru 11 talsins og 2 áskoranir.

Bókaklúbbaveisla á skólabókasafninu

Í lok september hófst Bókaklúbbaveisla á skólabókasafninu. Bókaklúbbarnir eru fjölbreyttir og er ætlað að aðstoða nemendur við að finna bækur við hæfi og efla lestrarfærni.
Lesa fréttina Bókaklúbbaveisla á skólabókasafninu
Nemendur með bangsana sína

Lestrarbangsar í 1. bekk

Það var mikil eftirvænting og gleði þegar Lestrarbangsar voru afhentir nemendum í 1.bekk til eignar.
Lesa fréttina Lestrarbangsar í 1. bekk
Heimsókn frá Skáld í skólum

Heimsókn frá Skáld í skólum

Nemendur í 1. – 4. bekk fengu á miðvikudaginn frábæra heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum, þar sem rithöfundarnir Helen Cova og Karítas Hrundar Pálsdóttir leiddu þá í skemmtilega könnun á íslenskri tungu. Verkefnið, sem ber nafnið „Sprelllifandi tunga“, miðar að því að vekja áhuga barna á tungumá…
Lesa fréttina Heimsókn frá Skáld í skólum
List fyrir alla

List fyrir alla

Nemendur í 5. og 6. bekk fengu á mánudaginn frábæra heimsókn í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir og teiknarinn Blær Guðmundsdóttir heimsóttu skólann með spennandi kynningu og smiðju, Svakalegar sögur, sem beinist að því hvernig börn geta fengið hugmyndir o…
Lesa fréttina List fyrir alla