Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Í gær fór fram hin árlega Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar. Að þessu sinni lásu 17 nemendur upp texta úr bókinni Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunnar Helgason og ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Allir stóðu keppendur sig með prýði og fengu mikið klapp frá áhorfendum eftir upplesturinn. Fimm n…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Grunnskólinn í Þorlákshöfn 60 ára!

Grunnskólinn í Þorlákshöfn 60 ára!

Á þessu skólaári eru liðin 60 ár frá því Grunnskólinn í Þorlákshöfn hóf starfssemi sína. Af því tilefni buðu nemendur og starfsfólk gestum og gangandi til veislu. Óhætt er að segja að undirtektir hafi verið góðar því um 500 manns sóttu veisluna, að meðtöldum nemendum og starfsfólki. Skólinn var opi…
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshöfn 60 ára!
Erasmus verkefnið fer af stað

Erasmus verkefnið fer af stað

Skólinn okkar er þátttakandi í Erasmus verkefni ásamt Grunnskólanum í Hveragerði. Erasmus er samvinna evrópskra skóla þar sem nemendur hittast, kynnast og taka þátt í fjölbreyttum verkefnum. Aðalmarkmið verkefnisins er að leggja áherslu á hvað við eigum sameiginlegt sem er svo ótal margt þrátt fyri…
Lesa fréttina Erasmus verkefnið fer af stað
Afmælisveisla skólans

Afmælisveisla skólans

Á þessu skólaári eru liðin 60 ár frá því Grunnskólinn í Þorlákshöfn hóf starfssemi sína. Af því tilefni bjóðum við til veislu. Skólinn verður opinn frá kl. 16-18 fimmtudaginn 23. mars fyrir gesti og gangandi. Nemendur sýna fjölbreytt verkefni ásamt því að boðið verður upp á afmælisköku, Kahoot, dan…
Lesa fréttina Afmælisveisla skólans