Fréttir

Jólakveðja 2019

Jólakveðja 2019

Allir nemendur í 3. bekk teiknuðu mynd í samkeppni um jólakort skólans. Myndin sem varð fyrir valinu var teiknuð af Helga Þorsteini Helgasyni og sýnir þennan skemmtilega jólasvein með jólapakka og snjókarla. Vonandi njóta allir jólanna  og mæta hressir í skólann föstudaginn 3. janúar 2020.
Lesa fréttina Jólakveðja 2019
Jólaböll og jólakvöldvökur

Jólaböll og jólakvöldvökur

Í gær voru haldin tvö jólaböll í skólanum. Eldri nemendur sóttu yngri nemendur í vinabekkjum og saman dönsuðu allir í kringum jólatré. Eldri skólalúðrasveitin spilaði undir og forsöngvarar stýrðu söng. Allir voru í sparifötum og jólasteik í hádegismat handa öllum. Jólaandinn sveif því yfir þrátt fyr…
Lesa fréttina Jólaböll og jólakvöldvökur

Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri

Óveður/ófærð:  Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldrar/forráðamenn vinsamlegast beðnir að sjá …
Lesa fréttina Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri
Aðventan og skólinn

Aðventan og skólinn

Aðventan er runnin upp með öllum sínum skemmtilegu uppákomum. Fjölmargt verður gert nú í desember í skólanum og má sjá það helsta hér á myndinni til hliðar. Við reynum þó að hafa desember eins rólegan og hægt er, höldum okkur við námið meðfram öðrum verkefnum.
Lesa fréttina Aðventan og skólinn
Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna

Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var haldinn hátíðlegur um land allt miðvikudaginn 20. nóvember sl. En 30 ár eru síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á alsherjaþingi SÞ. Hér í skólanum héldum við daginn hátíðlegan með því að halda fyrsta skólaþingið okkar. Allir nemendur í 6. -10. bekk tóku…
Lesa fréttina Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna
Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti

8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Forsaga dagsins er sú að Verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti ákvað á sínum tíma að standa að sérstökum degi gegn einelti 8. nóvember ár hvert og var dagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti árið 2011. Í tilefni að Degi gegn einelti unn…
Lesa fréttina Dagur gegn einelti
Þollóween fer vel af stað

Þollóween fer vel af stað

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að þessa vikuna stendur yfir Þollóween skammdegishátíðin. Við hvetjum alla til að taka þátt og kynna sér dagskrána. Á föstudaginn mega nemendur mæta í búningum í skólann. Án efa finna allir eitthvað við sitt hæfi í þessari metnaðarfullu dagskrá. 
Lesa fréttina Þollóween fer vel af stað

Aðalfundur Foreldrafélags og Foreldrasáttmáli

Aðalfundur, foreldrapepp og fræðsla um Foreldrasáttmálann mánudaginn 28. október kl. 17.30 ATH! Mikilvægt að skrá sig svo hægt sé að áætla rétt magn af súpu, skráning fer fram á þessum hlekk: hér Heimili og skóli- landssamtök foreldra eru að fara af stað með tilraunaverkefni til að kynna Foreldras…
Lesa fréttina Aðalfundur Foreldrafélags og Foreldrasáttmáli
Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn

Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn

Í dag fengum við góða heimsókn í skólann okkar. Pólski sendiherran á Íslandi Gerard Pokruszynski var á ferð um Ölfusið og kom til að kynna sér skólastarfið í Þorlákshöfn. Þrír nemendur þau Julía Gawek, Ernest Brulinski og Oliver Þór Stefánsson kynntu skólann á pólsku og fóru um húsnæðið ásamt skólas…
Lesa fréttina Pólski sendiherrann á Íslandi í heimsókn
Bleikur litadagur

Bleikur litadagur

Föstudaginn 5. október var bleikur litadagur í skólanum. Tilefnið var vitundarvakning Krabbameinsfélagsins vegna brjóstakrabbameins. Nemendur og starfsfólk voru hvött til að mæta í bleikum fötum.  
Lesa fréttina Bleikur litadagur