Hugarfrelsi í 5., 6. og 7. bekk
Hugarfrelsi er kennt í 5. 6. og 7. bekk skólans og í smiðju/vali á unglingastigi. Í Hugarfrelsi er lögð áhersla á öndun, slökun, hugleiðslu og sjálfsstyrkingu. Aðferðirnar eru kenndar í gegnum leiki og fjölbreyttar æfingar sem henta hverju aldursstigi fyrir sig. Aðferðir Hugarfrelsis hafa hjálpað mö…
29.09.2020