Fréttir

Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Fjórir nemendur forritunarvals þeir Ísar, Donnapad, Elmar og Fannar, hafa í vetur í samvinnu við kennarann sinn Ingvar Jónsson unnið að námsleikjasíðu fyrir leikskólann Bergheima. Síðan fékk nafnið Leikskólaland og fór formlega í loftið í dag þegar þessir fjórir nemendur afhentu leikskólanum síðuna …
Lesa fréttina Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Síðasta kennsluvikan og Fjölgreindaleikar

Þessi vika er síðasta kennsluvikan í skólanum. Skólaslit verða miðvikudaginn 3. júní. Hér að neðan má sjá skipulag næstu daga :) Mánudagur 25. maí - Skóladagur skv. stundaskrá í 1. – 5. bekk, 6. og 7. bekkur í skólaferðalagi. 10. bekkur í skólaferðalagi. Þriðjudagur 26. maí - Skóladagur skv. stund…
Lesa fréttina Síðasta kennsluvikan og Fjölgreindaleikar
Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Á föstudaginn fengu nemendur í 1. bekk sér göngutúr út í Kiwanishús. Þar hittu þau tvo valinkunna Kiwanismenn sem afhentu öllum nemendum nýja reiðhjólahjálma. Markmið hjálmaverkefnis Kiwanis hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni. Þetta er glæsilegt verkefni hjá Kiwanishreyfi…
Lesa fréttina Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma