Fréttir

Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs

Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs

Í dag, föstudaginn 8. nóvember, fengu nemendur í 5. - 7. bekk skemmtilega heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum. Rithöfundarnir Linda Ólafsdóttir og Sævar Helgi Bragason – einnig þekktur sem StjörnuSævar – heimsóttu skólann og héldu lífleg erindi sem heilluðu nemendur. Linda, sem er þekkt fyrir te…
Lesa fréttina Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs
Búningadagur í skólanum

Búningadagur í skólanum

Eins og hefð hefur undanfarin ár var búningadagur í skólanum í tengslum við Þolloween. Það mátti sjá margar kynjaskepnur á göngum skólans og mikil gleði í gangi.  Veitt voru verðlaun í Hryllingssögukeppninni. Í þriðja sæti voru þau Nóel Máni Sindrason og Þórdís Ragna Bjarkardóttir. Í öðru sæti var …
Lesa fréttina Búningadagur í skólanum