Fréttir

Jólafréttabréf

Jólafréttabréf

Í þessu fréttabréfi má finna fréttir af fjölbreyttu og skemmtilegu skólastarfi í skólanum okkar.     
Lesa fréttina Jólafréttabréf
Dagskráin í skólanum fram að jólum

Dagskráin í skólanum fram að jólum

Aðventan er alltaf hátíðleg og skemmtileg í skólanum með ýmsum viðburðum og uppákomum. Einn af hápunktunum er jólaleikurinn í skrúðgarðinum, þar sem börnin hjálpa Grýlu að finna hluti sem jólasveinarnir hafa týnt en þurfa áður en þeir leggja af stað til byggða. Einnig verða sérstakir dagar eins og n…
Lesa fréttina Dagskráin í skólanum fram að jólum
Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs

Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs

Í dag, föstudaginn 8. nóvember, fengu nemendur í 5. - 7. bekk skemmtilega heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum. Rithöfundarnir Linda Ólafsdóttir og Sævar Helgi Bragason – einnig þekktur sem StjörnuSævar – heimsóttu skólann og héldu lífleg erindi sem heilluðu nemendur. Linda, sem er þekkt fyrir te…
Lesa fréttina Heimsókn frá Skáld í skólum heillaði nemendur miðstigs
Búningadagur í skólanum

Búningadagur í skólanum

Eins og hefð hefur undanfarin ár var búningadagur í skólanum í tengslum við Þolloween. Það mátti sjá margar kynjaskepnur á göngum skólans og mikil gleði í gangi.  Veitt voru verðlaun í Hryllingssögukeppninni. Í þriðja sæti voru þau Nóel Máni Sindrason og Þórdís Ragna Bjarkardóttir. Í öðru sæti var …
Lesa fréttina Búningadagur í skólanum