Fréttir

Páskafrí

Páskafrí

Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn óskar nemendum og foreldrum/forráðmönnum þeirra gleðilegra páska. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl samkvæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Páskafrí
Alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn

Alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn

Á morgun, fimmtudaginn 21. mars er alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn. Þá er fólk hvatt til að ganga um í ósamstæðum og litskrúðugum sokkum til að draga fram fjölbreytileikann og til að minna á mikilvægi hans í samfélaginu. Dagsetningin er táknræn, hún vísar til þess að Downs heilhennið er orsakað a…
Lesa fréttina Alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn
Heimsókn frá Alþingi

Heimsókn frá Alþingi

Í síðustu viku fengum við heimsókn frá starfsmönnum Alþingis  en markmiðið með heimsókninni var að kynna starfssemi löggjafarsamkomunnar fyrir nemendum í 9. og 10. bekk. Farið var í gegnum hefbundin störf Alþingis. Kynning var á frumvarpi, það sett í nefnd og síðan fór fram þingfundur sem endaði me…
Lesa fréttina Heimsókn frá Alþingi
Skíðaferð

Skíðaferð

Nemendur unglingastigs fóru í skíðaferð í vikunni. Ferðin var samstarfsverkefni skólans, nemendaráðs og félagsmiðstöðvarinnar. Haldið var í Bláfjöll á miðvikudag, skíðað af krafti fram eftir degi og síðan gist í skíðaskála um nóttina. Þreyttir en sælir nemendur héldu síðan heim daginn eftir. Ánægju…
Lesa fréttina Skíðaferð