Nemendur úr 9. bekk í úrslitum Hagstofunnar - Greindu betur
Það var spennandi og skemmtileg áskorun sem beið þátttakenda í úrslitakeppni Hagstofu Íslands, þar sem nemendur greindu opinber gögn og svöruðu eigin rannsóknarspurningu með glærukynningu.
Alls tóku nemendur frá 40 grunnskólum á Íslandi þátt í keppninni. Frá okkar skóla tók eitt öflugt lið úr 9. be…
03.04.2025