Fréttir

Stóri forvarnardagurinn

Stóri forvarnardagurinn

Stóri forvarnardagurinn var haldinn í síðustu viku  í fyrsta skiptið í skólanum. Dagurinn var samvinnuverkefni félagsmiðstöðvar, skóla og foreldrafélags. Dagskrá var fyrir alla nemendur í 8. – 10. bekk frá kl. 16:30-22:00. Foreldrum var boðið að taka þátt í deginum að hluta. Öllum foreldrum í skóla…
Lesa fréttina Stóri forvarnardagurinn
Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Síðastliðinn mánudag fóru nemendur í 8. - 10. bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Ferðin var samvinnuverkefni skólans og félagsmiðstöðvar. Flestir nemendur í unglingadeild fóru með í ferðina og gistu í skála ÍR á Bláfjallasvæðinu. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér frábærlega í yndislegu veðri og góðu skíð…
Lesa fréttina Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Rauð veðurviðvörun á Suðurlandi - skólahald fellur niður

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi með rauðum veðurviðvörunum á Suðurlandi hefur verið ákveðið að allt skólahald í Þorlákshöfn falli niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar,  Þetta á við bæði um grunnskóla og leikskóla. 
Lesa fréttina Rauð veðurviðvörun á Suðurlandi - skólahald fellur niður

Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann

Óveður/ófærð:  Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar, nema að Almannavarnir segi til um slíkt. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldra…
Lesa fréttina Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann
Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Skólinn, í samvinnu við félagsmiðstöðina og foreldrafélag skólans býður öllum nemendum í 8. -10. bekk, ásamt foreldrum upp á metnaðarfulla dagskrá á fimmtudaginn 20. febrúar. Vakin er sérstök athygli á erindi Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn en erindið er opið fyrir alla foreldra í skólanum.   Dagsk…
Lesa fréttina Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar
Umræðufundur með bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Í dag komu Elliði Vignisson, bæjarstjóri og Grétar Ingi Ellertsson, formaður bæjarráðs í heimsókn til nemenda í 4. og 5. bekk. Tilefni heimsóknarinnar var bréf sem nokkrir nemendur komu með á bæjarskrifstofuna þar sem þeir lögðu fram tillögur að nýrri vatnsrennibraut. Elliði og Grétar áttu góðan umr…
Lesa fréttina Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Handbók

Notendahandbók Mentor hefur verið birt hér á síðunni undir liðnum Gagnlegt efni. Handbókin útskýrir helstu atriði Mentor kerfisins fyrir aðstandendum.
Lesa fréttina Handbók