Fréttir

Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn

Þriðjudaginn 4. júní er síðasti skóladagurinn á þessu skólaári en þá er vorhátíðin okkar sem lýkur með grilli, eftir það fara nemendur heim eða í Frístund.  Skólaslit eru fimmtudaginn 6. júní og eru foreldrar/forráðamenn boðnir hjartanlega velkomnir með sínum börnum. Skólaslitin verða með eftirfar…
Lesa fréttina Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn
Danssýning

Danssýning

Árleg danssýning skólans fór fram þriðjudaginn 28. maí. Danskennarinn Anna Berglind Júlídóttir hefur þjálfað nemendur í 1. - 7. bekk fyrir viðburðinn sem að venju var vel heppnaður. Í ár var fjölbreytt úrval dansa og sýndu nemendur glæsileg tilþrif á dansgólfinu. Áhorfendur sem fjölmenntu að venju s…
Lesa fréttina Danssýning

Fríríkið Þorpið

Grunnskólinn í Þorlákshöfn breyttist í fríríkið Þorpið dagana 22.-24. maí. Þorpið er samfélag þar sem börn og ungmenni sjá um alla verðmætaframleiðslu, stjórna hagkerfinu og láta hjól atvinnulífsins snúast áfram. Þorpið á sinn eigin gjaldmiðil sem heitir Þollari. Föstudaginn 24. maí opnaði Þorpið f…
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Fríríkið Þorpið

Fríríkið Þorpið

Grunnskólinn í Þorlákshöfn breytist í fríríkið Þorpið, dagana 22.- 24. maí.
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar

Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar

Í dag héldu grunnskólarnir í Hveragerði og Þorlákshöfn lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2024. Þetta er í fjórða sinn sem þessir skólar halda hátíðina saman. Verkefnið, Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk á orðið fastan sess í íslensku skólastarfi um allt land. Keppnin skiptist í tvo hluta, ræktunarhluta og keppnishluta.
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar

Opinn Skólaráðsfundur - allir velkomnir.

Opinn fundur skólaráðs þriðjudaginn 14. maí 2024 kl. 18:00 í matsal skólans. Allir velkomnir, skólastjóri
Lesa fréttina Opinn Skólaráðsfundur - allir velkomnir.
Umhverfisátak

Umhverfisátak

Stóri plokkdagurinn var haldinn sunnudaginn 28. maí. Af því tilefni fóru nemendur skólans í hefðbundið umhverfisátak í bænum okkar þessa vikuna. Hver bekkur á sérstak svæði sem hann hreinsar og starfsmenn áhaldahússins sækja síðan afraksturinn. Nemendur hafa að venju staðið sig með prýði ásamt umsjó…
Lesa fréttina Umhverfisátak