Fréttir

Heimsókn nemenda 1. bekkjar skólaárið 1962-1963

Heimsókn nemenda 1. bekkjar skólaárið 1962-1963

Á föstudaginn komu nokkrir fyrrum nemendur skólans í heimsókn. Það var hópur nemenda sem var hér í 1. bekk haustið 1962 eða fyrir 60 árum. Skólastjóri tók á móti þessum góða hópi, sýndi þeim húsakynni skólans sem hafa heldur betur tekið breytinum á þessum 60 árum. Hópurinn færði skólanum fallegan sk…
Lesa fréttina Heimsókn nemenda 1. bekkjar skólaárið 1962-1963
Þollóween, hryllingssögukeppni og kökukeppni

Þollóween, hryllingssögukeppni og kökukeppni

Þóllóween vikan er alltaf skemmtileg í skólanum. Allir bekkir skreyta stofurnar sínar, vinna verkefni í anda Þollóween, mæta í búningum og margt fleira húllumhæ.. Meðal þess sem var á dagskrá var skelfilega kökukeppnin sem Þóra Kjartansdóttir heimilisfræðikennari stóð fyrir og skelfilega hryllingssö…
Lesa fréttina Þollóween, hryllingssögukeppni og kökukeppni
Skáld í skólum

Skáld í skólum

Í síðustu viku fengum við heimsóknir frá nokkrum rithöfundum í tengslum við verkefnið Skáld í skólum. Verkefnið hefur verið fastur liður í skólastarfi síðan 2006.
Lesa fréttina Skáld í skólum