Fréttir

Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Gengið var frá ráðningu Ólínu Þorleifsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn í dag á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar.
Lesa fréttina Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn.
Skólaliði óskast til starfa

Skólaliði óskast til starfa

Skólaliði óskast til starfa   Grunnskólinn í Þorlákshöfn óskar eftir að ráða skólaliða í 80% starf. Um er að ræða tímabundið starf næsta skólaár frá 13. ágúst 2018.   Lipurð og góð færni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Reynsla af vinnu með börnum æskileg.   Karlar jafnt sem konur eru hva…
Lesa fréttina Skólaliði óskast til starfa

Glæsileg danssýning

Það eru ákveðin forréttindi að í Grunnskólanum í Þorlákshöfn sé markviss danskennsla sem fer fram í 1.-7. bekk og í vali í 8.-10. bekk. Afrakstur þeirrar kennslu er til að mynda glæsileg danssýning sem Anna Berglind danskennari skipuleggur árlega af mikilli fagmennsku og dugnaði.  Danssýningin er hu…
Lesa fréttina Glæsileg danssýning
6. bekk boðið á leiksýningu

6. bekk boðið á leiksýningu

Í morgun var 6. bekk boðið á leiksýninguna Oddur og Siggi í Grunnskólanum í Hveragerði. Leiksýningin er í boði Þjóðleikhússins og er liður i herferðinni Þjóðleikhúsið á leikferð um landið. Það er skemmst frá því að segja að nemendur og starfsmenn komu alsælir tilbaka og skemmtu sér konunglega á sýni…
Lesa fréttina 6. bekk boðið á leiksýningu
1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

Í morgun komu Kiwanismennirnir, Aðalsteinn Jóhannsson og Gísli Eiríksson, færandi hendi í skólann og afhentu nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Nemendurnir voru að sjálfsögðu afar ánægðir og þökkuðu fallega fyrir nýju hjálmana sína.
Lesa fréttina 1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum
Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018

Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018

Grunnskólinn í Þorlákshöfn auglýsir eftirfarandi stöðu frá og með 1. ágúst 2018: Íþróttakennara í fullt starf Í skólanum eru um 230 nemendur í 1. – 10. bekk og við hann starfar hæft og vel menntað starfsfólk. Stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi sem endurspeglast í einkunnarorðum skólans…
Lesa fréttina Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Þriðjudaginn 13. mars fór fram í Versölum glæsileg lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk. Á lokahátíðinni lásu alls 15 fulltrúar frá fimm skólum á Suðurlandi upp texta og ljóð. Stóra upplestrarkeppnin er skemmtilegt verkefni í 7. bekk um land allt þar sem nemendur fá markvissa þjálfun í upp…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

öskudagur, masquerade ball, bal z okazji öskudag

ÖSKUDAGSBALL Öskudagsball verður haldið miðvikudaginn 14.febrúar frá klukkan 17:00-18:30 ,í íþróttahúsinu ,Hafnarbergi 41. 500 kr aðgangseyrir, 750 kr fyrir 2 börn (systkini)  og 1000 fyrir 3 börn (systkin) ókeypis fyrir foreldra . ATHUGIÐ að ekki er posi á svæðinu.   MASQUERADE BALL Masqura…
Lesa fréttina öskudagur, masquerade ball, bal z okazji öskudag
Styrkur til eflingar forritunarkennslu

Styrkur til eflingar forritunarkennslu

Grunnskólinn í Þorlákshöfn hlaut á dögunum veglegan styrk frá Forriturum framtíðarinnar til þess að mennta kennara í forritunarkennslu og eins fær skólinn 15 borðtölvur til afnota á meðan á verkefninu stendur. Aðilar hjá Skema frá Háskólanum í Reykjavík sinna því að kenna kennurunum. Gerður var samn…
Lesa fréttina Styrkur til eflingar forritunarkennslu