- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar/forráðamenn
- Stoðþjónusta
- Myndir
- Matseðill
- Gagnlegt efni
Í mars tóku tóku nemendur í 5.bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum. Um er að ræða söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins.
Nemendur gengur í hús hér í bænum og söfnuðu peningum fyrir þetta góða verkefni. Þessi öflugi hópur safnaði rúmlega 150.000 þúsund krónum, vel gert.
Í ár verður söfnunarfénu ráðstafað til að styrkja innviði skólastarfs ABC í Afríku og Asíu. Sannarlega þarft verkefni.