Fréttir

Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Skólinn, í samvinnu við félagsmiðstöðina og foreldrafélag skólans býður öllum nemendum í 8. -10. bekk, ásamt foreldrum upp á metnaðarfulla dagskrá á fimmtudaginn 20. febrúar. Vakin er sérstök athygli á erindi Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn en erindið er opið fyrir alla foreldra í skólanum.   Dagsk…
Lesa fréttina Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar
Umræðufundur með bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Í dag komu Elliði Vignisson, bæjarstjóri og Grétar Ingi Ellertsson, formaður bæjarráðs í heimsókn til nemenda í 4. og 5. bekk. Tilefni heimsóknarinnar var bréf sem nokkrir nemendur komu með á bæjarskrifstofuna þar sem þeir lögðu fram tillögur að nýrri vatnsrennibraut. Elliði og Grétar áttu góðan umr…
Lesa fréttina Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Handbók

Notendahandbók Mentor hefur verið birt hér á síðunni undir liðnum Gagnlegt efni. Handbókin útskýrir helstu atriði Mentor kerfisins fyrir aðstandendum.
Lesa fréttina Handbók
Morgunfundir Foreldrafélagsins

Morgunfundir Foreldrafélagsins

Stjórn foreldrafélagsins í samstarfi við stjórnendur og kennara skólans ásamt tenglum bekkjanna, stendur fyrir morgunfundum til að kynna foreldrasáttmála Heimilis og skóla. Foreldrasáttmálinn hefur verið lagður fyrir í fjölmörgum skólum um allt land og í þeim samfélögum þar sem góð samstaða hefu…
Lesa fréttina Morgunfundir Foreldrafélagsins