- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar/forráðamenn
- Stoðþjónusta
- Myndir
- Matseðill
- Gagnlegt efni
Sóttvarnarlæknir hefur áréttað eftirfarandi tillögur varðandi útfærslu í grunnskólum:
Engar takmarkanir verða settar á fjölda nemenda.
Skemmtanir t.d. vorhátíðir, vorferðir og útskriftir geta farið fram en án fullorðinna gesta utan skóla s.s. foreldra.
Frístundaheimili geta verið opin.
Íþróttir inni (og úti) eru í lagi.
Skólasund og notkun búningsaðstöðu er í lagi.
Allir nemendur geta mætt samtímis í skólann, farið í útiveru og verið í mötuneyti.
Áfram er hvatt til sérstaks hreinlætis og handþvotta.
Munum að 4. maí er ekki runninn upp. Við klárum næstu viku.