Jafningjafræðsla SASS heimsótti 8. og 9. bekk

Nemendur í 8. og 9. bekk fengu góða heimsókn í vikunni þegar þeir Jónas og Freyr mættu á vegum jafningjafræðslu SASS. Markmið verkefnisins er að ungmenni hafi með þátttökusinni aukið vitund sína gagnvart þeim áskorunum sem ungmenni standa frammi fyrir í dag með valdeflingu og með áherslu á forvarnir. 

Nemendur skemmtu sér konunglega í fræðslunni og þökkum við Jónasi og Frey kærlega fyrir heimsóknina.