Skólaslit og útskrift 2024

Skólaslit og útskrift nemenda í 10.bekk fór fram í Ráðhúsinu fimmtudaginn 6. júní. Að þessu sinni brautskráðust 28 nemendur frá skólanum. Ræðuhöld og tónlistaratriði settu svip sinn á athöfnina sem var hátíðleg.