- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar/forráðamenn
- Stoðþjónusta
- Myndir
- Matseðill
- Gagnlegt efni
Í dag var haldin hátíðleg athöfn á bókasafninu þar sem viðurkenningarskjöl voru afhent þeim sem lokið hafa þátttöku í bókaklúbbi/klúbbum á önninni. Þrúður á bókasafninu sá um að veita verðlaunin og hrósaði þátttakendum fyrir frábæra frammistöðu og lestrarárangur. Þetta var gleðileg stund þar sem bókmenntir og lestraráhugi voru í hávegum höfð.