Fréttir

Skáld í skólum 2023

Skáld í skólum 2023 Spennandi dagskrá!

Skáld í skólum verða hjá okkur fimmtudaginn 9.nóvember og mánudaginn 13. nóvember. Skáld í skólum er á sínu 18. starfsári. Dagskrárnar hafa fyrir löngu sannað sig sem ómissandi þáttur í kynningu nútímabókmennta í grunnskólum landsins, en tæplega 80 mismunandi dagskár hafa orðið til innan vébanda verkefnisins frá því það hóf fyrst göngu sína. Við erum spennt að fá þessa frábæru gesti í heimsókn til okkar í Grunnskólann.
Lesa fréttina Skáld í skólum 2023 Spennandi dagskrá!
10 Heilræði til foreldra

Netumferðarskólinn og foreldrar

Netumferðaskólinn kom með fræðslu til okkar í vikunni. Margt fróðlegt kom þar fram og hvetjum við foreldra til að kynna sér efnið.
Lesa fréttina Netumferðarskólinn og foreldrar
Netumferðarskólinn- foreldrafræðsla

Netumferðarskólinn- foreldrafræðsla

Netumferðarskólinn er um þessar mundir á ferðalagi um landið að heimsækja nemendur og kennara í 4.-7. bekk.
Lesa fréttina Netumferðarskólinn- foreldrafræðsla
Hryllilegur Þollóween dagur í skólanum

Hryllilegur Þollóween dagur í skólanum

Þóllóween vikan er alltaf skemmtileg í skólanum. Allir bekkir skreyta stofurnar sínar, vinna verkefni í anda Þollóween, mæta í búningum og margt fleira húllumhæ. Í dag, föstudag var svo hinn árlegi búningadagur og mátti sjá margar skelfilegar verur á göngum skólans. Sannarlega skemmtileg hefð.
Lesa fréttina Hryllilegur Þollóween dagur í skólanum
Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur í 10. bekk

Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur í 10. bekk

Það er orðin hefð hjá okkur að fá Þorgrím Þráinsson í heimsókn til okkar. Engin undantekning var á því þetta árið en síðastliðinn miðvikudag kom hann og hélt fyrirlestur sinn, vertu ástfanginn af lífinu, fyrir nemendur í 10.bekk. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið er um þarft málefni …
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur í 10. bekk
Lestrarbangsar afhentir

Lestrarbangsar afhentir

Það var mikil gleði og eftirvænting þegar Lestrarbangsar voru afhentir í dag.
Lesa fréttina Lestrarbangsar afhentir
Haustfrí

Haustfrí

Fimmtudaginn 12.10. og föstudaginn 13.10. er haustfrí í skólanum.
Lesa fréttina Haustfrí
Forvarnardagurinn 2023

Forvarnardagurinn 2023

Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9.bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla. Á Forvarnardaginn ræða nemendur um nýjustu niðurstöður rannsókna á þeirra aldurshópi og hugmyndir sínar um samveru, íþrótta- og tómstundastarf og því að leyfa heilan…
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2023
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag tóku nemendur okkar þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Ólympíuhlaupið, sem hét áður Norræna skólahlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla síðan 1984. Með því er leitast við að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega enda var viðburðurinn lokahnykkurinn í verkefninu Göngum í …
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Heimsókn frá lögreglunni

Heimsókn frá lögreglunni

Í dag fengum við góða heimsókn þegar Elís Kjartansson frá Lögreglunni á suðurlandi spjallaði nemendur í 1., 2., 3., 4., og 6. bekk. Heimsóknin var í tengslum við verkefnið Göngum í skólann en auk þess að ræða umferðaröryggi svaraði Elís spurningum nemenda. Óhætt er að segja að nemendur hafi verið áh…
Lesa fréttina Heimsókn frá lögreglunni