Leikhópurinn Lotta í heimsókn
Í gær kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar og flutti leikritið Pínulitla Mjallhvít fyrir nemendur í 1. - 3. bekk. Leikhópinn Lottu þarf vart að kynna en hópurinn hefur glatt unga sem aldna undanfarin ár með skemmtilegum sýningum. Hópurinn heimsótti okkur í tengslum við verkefnið List fyrir al…
06.02.2024