Frístundaheimilið fær nýtt nafn: Brosbær!
Við tilkynnum að Frístundaheimilið okkar hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Brosbær! Ferlið við nafngiftina hófst með því að settur var upp hugmyndakassi, þar sem börnin fengu að koma með sínar eigin tillögur. Það komu inn um 20 tillögur frá börnunum, en starfsfólkið lagði einnig fram sínar hugmyn…
29.10.2024