Gönguval í Reykjadal
Nemendur í 8.–10. bekk sem taka þátt í valgreininni hreysti lögðu í sína fyrstu af tveimur lengri fjallgöngum á þessu skólaári, en förinni var heitið í Reykjadal. Í valgreininni er lögð áhersla á bæði fjallgöngur og Skólahreysti. 20 nemendur tóku þátt í gönguferðinni en fengu þvi miður ekki sérstak…
17.09.2024